Kenni

Örugg og einföld rafræn auðkenning

Vöruþróun

Mörkun

Notendaupplifun

Vefþróun

Vefur

Kenni er OIDC auðkenningarþjónusta sem styður aðgangslykla og rafræn skilríki.

Skoða Kenni

Auðvelt og öruggt

Kenni byggir á opnum stöðlum (OAuth2 og OIDC), svo það er auðvelt og öruggt að innleiða þjónustuna í flest umhverfi.

Kenni býður upp á ýmsar nýjungar á markaði, svo sem aðgangslykla, staðlaða OAuth2 aðgangstóka, stuðning við bakendaforrit, farsímaforrit og margt fleira.

Með aðgangslyklum (e. passkeys) geta notendur skráð sig inn hratt og örugglega, t.d. með fingrafari eða andlitsgreiningu. Fyrir utan að vera þægilegri eru innskráningar með aðgangslyklum ódýrari en innskráningar með rafrænum skilríkjum.

Helstu fídusar