Fyrsta flokks stafræn hönnun og þróun

Aranja stendur fyrir gæði og langtímaárangur.

Við vinnum með viðskiptavinum af öllum stærðum og gerðum og reynum ávallt að fara fram úr væntingum.

Áherslur

Notendaupplifun

Ánægjuleg og skilvirk notendaupplifun er kappsmál og forgangsatriði í öllum okkar verkefnum.



Hraði

Til að notendaupplifunin sé ánægjuleg þarf allt að virka, hratt og örugglega. Við veljum því tækni og þjónustur sem skala vel og henta hverju tilfelli fyrir sig.



Hagkvæmni

Við hönnum allar afurðir þannig að hægt sé að nýta þær aftur og aftur. Aðeins ætti að þurfa að útfæra hverja virkni einu sinni.

Þjónustan

Við bjóðum þjónustu sem spannar ferlið í stafrænni vöruþróun, allt frá ráðgjöf til hönnunar og þróunar.

Teymin okkar eru sveigjanleg og við notum sannreyndar aðferðir sérsniðnar að hverju verkefni fyrir sig.

  • Hönnun

    Notendaupplifun

    Gagnvirkni

  • Vefþróun

    Framendi

    Bakendi

    Vefur

    Kerfishönnun

  • App þróun

    React Native

    Bakendi

    App-þróun

    Kerfishönnun

  • Ráðgjöf

    Vöruþróun

    Stafræn stefnumörkun

    Kerfishönnun

Stofan

Við erum ekki stór, en við tökumst á við stór verkefni og erum stolt af því að vera áreiðanlegur samstarfsaðili.


Fólkið okkar

Nýsköpun

Frumkvöðlastarf er mikilvægur hluti af því hver við erum. Við nýtum 20% af vinnuvikunni í okkar eigin verkefni, en sum þeirra eru orðin að sjálfstæðum fyrirtækjum.


Aranja nýsköpun

Viðskiptavinir

Við höfum notið þess að vinna með góðu fólki og fyrirtækjum í gegnum árin, og sum hafa verið með okkur frá upphafi.