Við erum nýsköpunarstofa

Nýsköpun er kjarninn í fyrirtækjamenningu Aranja. Við reynum að verja 20% allra vinnustunda í eigin vöruþróun, og sum verkefnanna hafa vaxið og dafnað og orðið að sjálfstæðum fyrirtækjum.

Sagan hófst með Hopp, sem við settum í loftið árið 2019, og síðan þá höfum við jafnt og þétt verið að bæta sprotum í safnið.

Nýsköpunarverkefni

Síur: