Rauði krossinn
Upplýsingaveita fyrir hælisleitendur
Vefur
Gagnvirkni
Bakendi
Framendi
Vefur fyrir hælisleitendur á Íslandi með upplýsinum um þjónustu og réttindi, sem eru nú aðgengilegar á einum stað í fyrsta sinn.
Skoða Red Cross Asylum
Mikilvæg upplýsingagjöf
Umsækjendur um alþjóðlega vernd á Íslandi leita í auknu mæli til Rauða krossins eftir upplýsingum, því það veit ekki hvaða réttindi það hefur og hvaða þjónusta stendur þeim til boða.
Rauði krossinn leitaði til Aranja eftir aðstoð við að koma á laggirnar upplýsingagátt fyrir þennan fjölbreytta hóp fólks. Brýnt er að upplýsingarnar séu skýrar og að auðvelt sé fyrir fólk að nálgast þær á sínu eigin tungumáli.


